Skipulag námskeiðs

  • 2

    2 UM LESTUR ÁRSREIKNINGA

    • Lestur ársreikninga

  • 3

    3 SKILGREININGAR OG FRAMSETNING

    • Skilgreiningar og framsetning

  • 4

    4 ÁRSREIKNINGAR OG ENDURSKOÐUN

    • Ársreikningar

    • Rekstrarreikningur

    • Efnahagsreikningur

    • Eigið fé

    • Sjóðsstreymisyfirlit

    • Skýringar við ársreikninga

    • Ársreikningar og innanhús uppgjör

    • Innri og ytri endurskoðun

  • 5

    5 FJÁRMÖGNUN FYRIRTÆKJA

    • Fjármögnun fyrirtækja

  • 6

    6 GREINING ÁRSREIKNINGA

    • Greining ársreikninga - INTRO

    • Greining byggir á gagnrýnni hugsun

    • Grunnatriði fjárhagskennitalna

    • Lausafjárhlutföll

    • Kennitölur fyrir arðsemi

    • Kennitölur fyrir arðsemi

    • Kennitölur sem mæla nýtingu eigna

    • Skuldsetningarkennitölur

  • 7

    7 AÐRAR GREININGARAÐFERÐIR Á ÁRSREIKNINGUM

    • Aðrar greiningaraðferðir á ársreikningum - INTRO

    • Hlutfallagreining (e. common-size)

    • Vísitölugreining (e. index analysis)

    • Breytingagreining (e. change analysis)

    • Árlegur vöxtur (e. CAGR)

    • DuPont greining

    • Fjárhagsleg og rekstrarleg gírun (e. Leverage)

    • Framsetningarfræði og tímabilagreining

  • 8

    8 GREININGAR Á AFMÖRKUÐUM ÞÁTTUM

    • Greiningar á afmörkuðum þáttum - INTRO

    • Fjárhagserfiðleikar

    • Birgðagreiningar

    • Greining á viðskiptakröfum

    • Samanburður milli fyrirtækja (Benchmarking)

  • 9

    9 GREINING Á FYRIRTÆKJUM

    • Greining á fyrirtækjum - INTRO

    • Dæmi 1 Marks og Spenser (MS) í Bretlandi

    • Dæmi 2 fjárhagserfiðleikar

    • Dæmi 3 Flugfélagið WOW Air

Ávinningur námskeiðsins

- Þekkja fjárhagskennitölur og beitingu þeirra til að draga ályktanir um rekstur og fjárhag fyrirtækja, - Draga saman niðurstöðu greiningar á fyrirtækjum með markvissum hætti, - Hvernig er best að nýta Excel til að framkvæma greiningar, - Fá aukin skilning á fjárhag og rekstri fyrirtækja

  • FYLGIGÖGN MEÐ NÁMSKEIÐINU: Með námskeiðinu fylgir Excel skjal fyrir innslátt ársreikninga og útreikninga á öllum kennitölum og greiningum. Einnig er leshefti með fjárhagsupplýsingum, kennitölum og greiningum fyrir þau fyrirtæki sem skoðuð eru í námskeiðinu.

  • NÁMSKEIÐIÐ HENTAR: Starfsmenn sem vinna við fjármál fyrirtækja eða við hvers kyns útlán til fyrirtækja. Hentar einnig þeim ekki starfa við fjármál en vilja auka þekkingu sína á þáttum sem snúa að rekstri og fjármálum fyrirtækja. Námskeiðið hentar jafnt þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í greiningu ársreikninga eða vilja rifja upp og sinna endurmenntun.

Leiðbeinandi og höfundur námskeiðs

Sigurður Erlingsson er viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði, með próf í verðbréfaviðskiptum, M.Sc. gráðu í fjármálum frá HÍ og MBA frá HR. Sigurður hefur verið stundakennari í fjölda fjármálanámskeiða í yfir 20 ár. Sigurður hefur starfað á fjármálamarkaði í yfir 15 ár og fengist við flestar tegundir fjármála, ásamt því að stýra tveimur lánastofnunum.