Greining ársreikninga fyrirtækja
Námskeiðið fjallar um greiningu á rekstri og fjárhag fyrirtækja með fjárhagskennitölum og öðrum aðferðum. Áhersla er á vinnubrögð og farið yfir raundæmi. Excel greiningarskjal fylgir með.
">
Inngangur námskeiðs
Gjaldfrjálst sýnishornNámskeiðsbæklingur
Gjaldfrjálst sýnishornGreiningarskjal
Leshefti með fyrirtækjum
Lestur ársreikninga
Skilgreiningar og framsetning
Ársreikningar
Rekstrarreikningur
Efnahagsreikningur
Eigið fé
Sjóðsstreymisyfirlit
Skýringar við ársreikninga
Ársreikningar og innanhús uppgjör
Innri og ytri endurskoðun
Fjármögnun fyrirtækja
Greining ársreikninga - INTRO
Greining byggir á gagnrýnni hugsun
Grunnatriði fjárhagskennitalna
Lausafjárhlutföll
Kennitölur fyrir arðsemi
Kennitölur fyrir arðsemi
Kennitölur sem mæla nýtingu eigna
Skuldsetningarkennitölur
Aðrar greiningaraðferðir á ársreikningum - INTRO
Hlutfallagreining (e. common-size)
Vísitölugreining (e. index analysis)
Breytingagreining (e. change analysis)
Árlegur vöxtur (e. CAGR)
DuPont greining
Fjárhagsleg og rekstrarleg gírun (e. Leverage)
Framsetningarfræði og tímabilagreining
Greiningar á afmörkuðum þáttum - INTRO
Fjárhagserfiðleikar
Birgðagreiningar
Greining á viðskiptakröfum
Samanburður milli fyrirtækja (Benchmarking)
Greining á fyrirtækjum - INTRO
Dæmi 1 Marks og Spenser (MS) í Bretlandi
Dæmi 2 fjárhagserfiðleikar
Dæmi 3 Flugfélagið WOW Air
- Þekkja fjárhagskennitölur og beitingu þeirra til að draga ályktanir um rekstur og fjárhag fyrirtækja, - Draga saman niðurstöðu greiningar á fyrirtækjum með markvissum hætti, - Hvernig er best að nýta Excel til að framkvæma greiningar, - Fá aukin skilning á fjárhag og rekstri fyrirtækja
FYLGIGÖGN MEÐ NÁMSKEIÐINU: Með námskeiðinu fylgir Excel skjal fyrir innslátt ársreikninga og útreikninga á öllum kennitölum og greiningum. Einnig er leshefti með fjárhagsupplýsingum, kennitölum og greiningum fyrir þau fyrirtæki sem skoðuð eru í námskeiðinu.
NÁMSKEIÐIÐ HENTAR: Starfsmenn sem vinna við fjármál fyrirtækja eða við hvers kyns útlán til fyrirtækja. Hentar einnig þeim ekki starfa við fjármál en vilja auka þekkingu sína á þáttum sem snúa að rekstri og fjármálum fyrirtækja. Námskeiðið hentar jafnt þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í greiningu ársreikninga eða vilja rifja upp og sinna endurmenntun.
Sigurður Erlingsson er viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði, með próf í verðbréfaviðskiptum, M.Sc. gráðu í fjármálum frá HÍ og MBA frá HR. Sigurður hefur verið stundakennari í fjölda fjármálanámskeiða í yfir 20 ár. Sigurður hefur starfað á fjármálamarkaði í yfir 15 ár og fengist við flestar tegundir fjármála, ásamt því að stýra tveimur lánastofnunum.