Leiðbeinendur
Sigurður er viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði, með próf í verðbréfaviðskiptum, MS gráðu í fjármálum frá HÍ og MBA frá HR. Þá hefur hann lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Sigurður hefur verið stundakennari í fjölda fjármálanámskeiða í yfir 20 ár. Sigurður hefur starfað á fjármálamarkaði í yfir 15 ár og fengist við flestar tegundir fjármála, starfað um árabil við fjármál fyrirtækja ásamt því að stýra tveimur lánastofnunum.