Stjórnandinn og fjármál
Þetta námskeið fjallar á skýran og hnitmiðaðan hátt um þau grundvallaratriði fjármála og stjórnunar sem allir metnaðafullir stjórnendur ættu að kunna góð skil á. Námskeiðið er ætlað öllum stjórnendum óháð stjórnunarstigi. Lengd 210 mínútur (3,5 klst)