Skipulag námskeiðsins

1 Inngangur - 2 Skipulag lánafyrirtækja - 3 Útlánafræði - 4 Lánað til einstaklinga - 5 Lánað til fyrirtækja - 6 Lánamiðlarar - 7 Vísbendingar um fjárhagsvandræði - 8 Úrvinnsla erfiðleikamála - 9 Innheimtumál - 10 Ýmis atriði

  • 2

    2. Skipulag lánafyrirtækja

    • Inngangur

    • Lánanefndir

    • Lánareglur

    • Stórar áhættuskuldbindingar

    • Útlánaheimildir

    • Lánaferlar (e. loan origination)

    • Eftirlit og meðferð útlána

    • Aðskilnaður starfa

    • Innra og ytra eftirlit

    • Eðlilegir viðskiptahættir

    • Áhættustýring í lánastarfsemi

  • 3

    3. Útlánafræði

    • Inngangur

    • 5-C í útlánum

    • Verðlagning áhættu

    • Áhættuflokkun (CAD) lána

    • Samþjöppunaráhætta

    • Útlánaáhætta

    • Veðtaka og tryggingar

    • Mikilvægir þættir lánaskilmála

    • Greiðslugeta og tryggingar

    • Önnur mikilvæg hugtök

    • Hvenær er áhætta tekin

  • 4

    4. Lánað til einstaklinga

    • ANNAR HLUTI - ÚTLÁN TIL VIÐSKIPTAVINA - Inngangur

    • Inngangur 4. kafla - lánað til einstaklinga

    • Neytendalán

    • Fasteignalán

    • Bílalán

  • 5

    5. Lánað til fyrirtækja

    • Inngangur - lánað til fyrirtækja

    • Greiðslugeta fyrirtækja

    • Helstu tegundir útlána til fyrirtækja

    • Dæmi um fyrirtækjalán

    • Dæmi 3

    • Dæmi um lánveitingar hjá LS

  • 6

    6. Lánamiðlarar

    • ÞRIÐJI HLUTI — UMSÝSLA LÁNASAFNS

    • 6 Lánamiðlarar

  • 7

    7. Vísbendingar um fjárhagsvandræði

    • ÞRIÐJI HLUTI – UMSÝSLA LÁNASAFNS - Inngangur

    • Vísbendingar um fjárhagsvandræði

  • 8

    8. Úrvinnsla erfiðleikamála

    • Inngangur - úrvinnsla erfiðleikamála

    • Úrvinnsla fyrirtækjalána

    • Dæmi um niðurfærslu skulda

    • Úrvinnsla einstaklingslána

    • Aðgerðir sem auka greiðsluvilja

    • Afskriftaframlög

    • Aðrar leiðir í úrvinnslu vandamálaútlána

  • 9

    9. Innheimtumál

    • Inngangur

    • Eignabruni í fjárhaglegum erfiðleikum

  • 10

    10. Ýmis atriði

    • Heilræði í lokin

    • Lán í skilum = ekki fjárhagsvandræði?

    • Greiðsluvilji og Force Majure

    • Yfirvofandi breytingar í lánastarfsemi

Nánar um námskeiðið

Námskeiðið er í formi fyrirlestra á netinu sem þú getur horft á hvenær sem er, bæði í tölvu eða snjallsíma. Námskeiðið er rúmar 8 klukkustundir og skiptist í 42 fyrirlestra. Ef þú ert með spurningar varðandi námskeiðið má senda tölvupóst á sigurdur@fjármálafræðslan.is

  • DÆMI UM KAFLAHEITI: Innra skipulag lánafyrirtækja, útlánaferillinn, útlánafræði og skilgreiningar í lánastarfsemi. Útlán til einstaklinga og fyrirtækja, einstakar tegundir útlána, mat á greiðslugetu, vísbendingar um fjárhagsvandræði, úrvinnsla erfiðleikalána, verðlagning áhættu, innheimtumál, áhættustýring, veðtaka og tryggingar.

  • DÆMI UM EFNISTÖK: Lög um neytendalán, greiðslumat, lánareglur og lánanefndir, greiðslugeta, innra og ytra eftirlit, stórar áhættuskuldbindingar, eðlilegir viðskiptahættir, greiðsluvilji, áhættuflokkun og áhættuvog, umsýsla lánasafna og afskrifir.

  • NÁMSKEIÐIÐ HENTAR: Nýjum og eldri starfsmönnum lánafyrirtækja þ.e. lánadeilda, innheimtudeilda, lögfræðideilda, útibúa og þjónustufulltrúa. Starfsmönnum áhættustýringar sem vinna með útlánaáhættu. Einstaklingum á leið í hæfismat stjórnarmanna hjá FME. Öðrum sem tengjast lánamálum s.s. ráðgjöfum, fasteignasölum, sérfræðingum ofl. Þeim sem vilja sinna endurmenntun

Leiðbeinandi og höfundur námskeiðs

Sigurður Erlingsson er viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði, með próf í verðbréfaviðskiptum, M.Sc. gráðu í fjármálum frá HÍ og MBA frá HR. Sigurður hefur verið stundakennari í fjölda fjármálanámskeiða í yfir 20 ár. Sigurður hefur starfað á fjármálamarkaði í yfir 15 ár og fengist við flestar tegundir fjármála, ásamt því að stýra tveimur lánastofnunum.

Watch Intro Video

Kynning á námskeiðinu

Watch Intro Video